Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Rósmarínsósa Úlfars – Reykjabúið

Rósmarínsósa Úlfars

Magn Hráefni
2 msk.olía
1 stór laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk.rósmarínnálar, steyttar
3 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
2 1/2 dl rjómi eða mjólkurbland
sósujafnari
40 g kalt smjör í teningum
salt og nýmalaður pipar
Magn Hráefni
2 msk.olía
1 stór laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk.rósmarínnálar, steyttar
3 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
2 1/2 dl rjómi eða mjólkurbland
sósujafnari
40 g kalt smjör í teningum
salt og nýmalaður pipar
Aðferð
1 Skref
Hitið olíu í potti og kraumið laukinn í 2 mín. án þess að brúna hann.
2 Skref
Bætið þá hvítlauk, hvítvíni og rósmaríni í pottinn og sjóðið niður um 3/4, þá er kalkúnasoði og rjóma bætt í pottinn og þykkt með sósujafnara.
3 Skref
Takið pottinn af hellunni og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með þeytara þar til smjörið hefur bráðnað.
4 Skref
Smakkið til með salti og pipar.