Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Köld englasósa – Reykjabúið

Köld englasósa

Magn Hráefni
2 dl sýrður rjómi
2 dl þeyttur rjómi
2 msk.majónes
2 tsk. franskt sinnep
1 msk.sítrónusafi
1 dl fínsaxaðar valhnetur
2 dlananaskurl
salt og svartur pipar
Magn Hráefni
2 dl sýrður rjómi
2 dl þeyttur rjómi
2 msk.majónes
2 tsk. franskt sinnep
1 msk.sítrónusafi
1 dl fínsaxaðar valhnetur
2 dlananaskurl
salt og svartur pipar
Aðferð
1 Skref
Þeytið rjómann og hrærið öðru hráefni saman við.
2 Skref
Smakkið til og berið fram kalt með köldu, steiktu eða reyktu kalkúnakjöti.