Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Kalkúnn með teriyaki og engifer með fíkjufyllingu og trönuberjasósu – Reykjabúið

Kalkúnn með teriyaki og engifer með fíkjufyllingu og trönuberjasósu

Magn Hráefni
Kryddlögur
1 leplasafi
2 dlsojasósa
2 dl teriyaki-sósa
3 msk. engiferrót, smátt söxuð
6 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2 chili-aldin, fræhreinsuð og smátt söxuð
5 anísstjörnur (má sleppa)
3 dlsalt
2 dlsykur
6 lvatn
1 heill kalkúnn, um 5 kg
2 msk. wasabi-sesamfræ (má sleppa)
Fíkjufylling
10 þurrkaðar fíkjur, skornar í litla bita
1 dl pekanhnetur, gróft saxaðar
1 chili-aldin, fræhreinsað og smátt saxað
2 msk. teriyaki-sósa
2 msk. sérrí (má sleppa)
1/3 skorpulaust brauð, skorið í litla bita
2egg
2 msk. ferskt kóríander, smátt saxað
Trönuberjasósa
1 poki trönuber, um 450 g
1 appelsína með berki, skerið börkinn af endunum og hendið
1/2sítróna
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
2 dlpúðursykur
Magn Hráefni
Kryddlögur
1 leplasafi
2 dlsojasósa
2 dl teriyaki-sósa
3 msk. engiferrót, smátt söxuð
6 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2 chili-aldin, fræhreinsuð og smátt söxuð
5 anísstjörnur (má sleppa)
3 dlsalt
2 dlsykur
6 lvatn
1 heill kalkúnn, um 5 kg
2 msk. wasabi-sesamfræ (má sleppa)
Fíkjufylling
10 þurrkaðar fíkjur, skornar í litla bita
1 dl pekanhnetur, gróft saxaðar
1 chili-aldin, fræhreinsað og smátt saxað
2 msk. teriyaki-sósa
2 msk. sérrí (má sleppa)
1/3 skorpulaust brauð, skorið í litla bita
2egg
2 msk. ferskt kóríander, smátt saxað
Trönuberjasósa
1 poki trönuber, um 450 g
1 appelsína með berki, skerið börkinn af endunum og hendið
1/2sítróna
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
2 dlpúðursykur
Aðferð
1 Skref
Lögurinn: Setjið allt nema vatn og kalkún í pott og sjóðið í 5 m
2 Skref
Takið pottinn af hellunni og kælið. Færið þá löginn í fötu og hellið vatninu saman við.
3 Skref
Takið innyflin úr fuglinum og setjið hann í löginn í fötunni.
4 Skref
Geymið í kæli yfir nótt.
5 Skref
Takið fuglinn upp úr og þerrið hann að innan sem utan.
6 Skref
Setjið fíkjufyllinguna inn í fuglinn, látið hann í eldfast mót og bakið í 190°C heitum ofni í 15 mín. eða þar til hann er orðinn fallega gullinn á lit.
7 Skref
Lækkið þá hitann niður í 150°C og steikið áfram í 45 mín. fyrir hvert kg.
8 Skref
Stráið að lokum wasabi-sesamfræjum yfir kalkúninn.
9 Skref
Fyllingin: Setjið allt í skál og blandið vel saman.
10 Skref
Sósan: Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Geymið í kæli yfir nótt.