Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Kalkúnn cordon bleu – Reykjabúið

Kalkúnn cordon bleu

Magn Hráefni
4 stk. kalkúnasnitsel, u.þ.b. 150 g hvert
4skinkusneiðar
100 g kastalaostur, skorinn í 4 bita
1egg
1 dlmjólk
1 dlhveiti
2 dlrasp
salt og pipar eftir smekk
Magn Hráefni
4 stk. kalkúnasnitsel, u.þ.b. 150 g hvert
4skinkusneiðar
100 g kastalaostur, skorinn í 4 bita
1egg
1 dlmjólk
1 dlhveiti
2 dlrasp
salt og pipar eftir smekk
Aðferð
1 Skref
Leggið skinkusneiðarnar á kalkúnasnitselið, síðan ostinn á skinkuna og brjótið sneiðarnar saman.
2 Skref
Setjið hveitið á disk ásamt kryddi.
3 Skref
Þeytið egg og mjólk saman í skál og setjið raspið á annan disk.
4 Skref
Veltið kjötinu fyrst upp úr hveiti, síðan eggjablöndunni og síðast raspinu. Gott er að velta því svo aftur upp úr eggjablöndunni og raspi.
5 Skref
Pönnusteikið í olíu á meðalheitri pönnu þangað til raspið fær fallegan lit eða í u.þ.b. 1-2 mín. á hvorri hlið.
6 Skref
Setjið sneiðarnar síðan í 180°C heitan ofn í u.þ.b. 5 mín.
7 Skref
Borið fram með pönnusteiktum kartöflur og blönduðu grænmeti. Rétturinn einn og sér er það góður að sósa er ekki nauðsynleg.