Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Kalkúnabollur – Reykjabúið

Kalkúnabollur

Magn Hráefni
500 gkalkúnahakk
1 stór laukur, saxaður smátt
2-3 gulrætur, rifnar fínt
6-10 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt
2lítil egg eða 1 stórt
um 1 dlmjólk
1 búnt steinselja, söxuð
10-15 teningar af fetaosti (smekksatriði hvort þeir eru í olíu eða ekki)
um 2 dl hveiti og rasp
hvítlaukssalt og pipar (eða annað krydd eftir smekk)
Magn Hráefni
500 gkalkúnahakk
1 stór laukur, saxaður smátt
2-3 gulrætur, rifnar fínt
6-10 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt
2lítil egg eða 1 stórt
um 1 dlmjólk
1 búnt steinselja, söxuð
10-15 teningar af fetaosti (smekksatriði hvort þeir eru í olíu eða ekki)
um 2 dl hveiti og rasp
hvítlaukssalt og pipar (eða annað krydd eftir smekk)
Aðferð
1 Skref
Hrærið öllu saman nema fetaosti og steinselju. Farsið er fremur lint.
2 Skref
Látið jafna sig í ísskáp í klukkutíma.
3 Skref
Merjið fetaostinn með gaffli og hrærið saman við hakkið ásamt söxuðu steinseljunni.
4 Skref
Setjið smáhveiti í skál og rasp og hveiti í aðra skál.
5 Skref
Formið bollurnar með hveiti á höndunum og rúllið upp úr raspi eða rasp- og hveitiblöndu. Þær eru mjúkar, en detta ekki í sundur.
6 Skref
Steikið á pönnu í smjöri nokkrar mínútur (fer eftir stærð) á öllum hliðum. Einnig má raða bollunum á bökunarpappír í eldfast fat og steikja í ofni við 180°C þar til þær eru steiktar í gegn. Þá er valfrjálst hvort rúllað er upp úr hveiti og raspi.
7 Skref
Berið fram t.d. með grænmeti, salati, pasta eða kartöflum.