Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Kalkúnabeikonvefja – með austrænu tvisti – Reykjabúið

Kalkúnabeikonvefja – með austrænu tvisti

Magn Hráefni
1mjúk tortilla, hituð á pönnu
3sneiðar kalkúnabeikon, steiktar
1/2avókadó í þykkum sneiðum
3egg
1vorlaukur, sneiddur þunnt
2sneiðar samlokuostur
salt og pipar
Sriracha majónes
Magn Hráefni
1mjúk tortilla, hituð á pönnu
3sneiðar kalkúnabeikon, steiktar
1/2avókadó í þykkum sneiðum
3egg
1vorlaukur, sneiddur þunnt
2sneiðar samlokuostur
salt og pipar
Sriracha majónes
Aðferð
1 Skref
Hitið tortilluna á þurri pönnu og haldið heitri.
2 Skref
Steikið beikonið og haldið heitu.
3 Skref
Þeytið nú eggin saman í skál og bætið vorlauk við, ásamt salti og pipar. Hellið á litla pönnu við meðalhita og setjið ostinn í miðjuna. Þegar eggjakakan er farin að steikjast er hún brotin tvisvar innávið, yfir ostinn, og steikt stuttlega í viðbót.
4 Skref
Sprautið Sriracha majónesi yfir tortilluna og rennið eggjakökunni inn á hana miðja.
5 Skref
Bætið við beikoni og raðið avókadó meðfram. Rúllið þétt og pakkið í smjörpappír.