Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Ítölsk kúskúsfylling – Reykjabúið

Ítölsk kúskúsfylling

Magn Hráefni
150 gvatn
150 ghvítvín
300 gkúskús
10 sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
20 hvítlauksgeirar, olíulegnir
3 msk.furuhnetur
1 búnt fersk basilika, grófsöxuð
½ búnt fersk steinselja, grófsöxuð
1 dl rifinn parmesanostur
1 laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, pressaðir
1 ½ tsk. salt
½ tsk.pipar
Magn Hráefni
150 gvatn
150 ghvítvín
300 gkúskús
10 sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
20 hvítlauksgeirar, olíulegnir
3 msk.furuhnetur
1 búnt fersk basilika, grófsöxuð
½ búnt fersk steinselja, grófsöxuð
1 dl rifinn parmesanostur
1 laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, pressaðir
1 ½ tsk. salt
½ tsk.pipar
Aðferð
1 Skref
Setjið vatn og hvítvín í pott og hitið að suðumarki.
2 Skref
Setjið kúskús í skál og hellið vatninu og víninu yfir. Lokið skálinni með álpappír og látið standa í 5 mín.
3 Skref
Setjið þá afganginn af hráefninu út í og blandið vel saman.