Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Indversk súpa húsbóndans – Reykjabúið

Indversk súpa húsbóndans

Magn Hráefni
1 laukur, smátt saxaður
smjör eða olía til steikingar
mild curry paste (t.d. Patak´s)
1,5 dós hakkaðir tómatar
1 lítil dóstómatpurée
4-6hvítlauksrif
5 dl kjúklingasoð (vatn + 1 teningur eða Oscar kjúklingakraftur)
1/2 l rjómi eða matreiðslurjómi
1 stór dós niðurskornar ferskjur og safi
gróft salt
400-600 g niðurskornir afgangar af kalkúnakjöti
Magn Hráefni
1 laukur, smátt saxaður
smjör eða olía til steikingar
mild curry paste (t.d. Patak´s)
1,5 dós hakkaðir tómatar
1 lítil dóstómatpurée
4-6hvítlauksrif
5 dl kjúklingasoð (vatn + 1 teningur eða Oscar kjúklingakraftur)
1/2 l rjómi eða matreiðslurjómi
1 stór dós niðurskornar ferskjur og safi
gróft salt
400-600 g niðurskornir afgangar af kalkúnakjöti
Aðferð
1 Skref
Látið lauk og 1/4 úr karrýkrukkunni mýkjast í potti.
2 Skref
Bætið hökkuðum tómötum við og látið malla aðeins.
3 Skref
Bætið tómatpurée, hvítlauk, rjóma og soði út í. Látið malla áfram í 10 mín.
4 Skref
Bætið ferskjum, ferskjusafa og kjöti í súpuna og hitið vel.
5 Skref
Borið fram með góðu brauði.