Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Fyllingar – Reykjabúið

Fyllingar

Fyllingin er ómissandi hluti kalkúnsins. Hún gefur bragð í kjötið og heldur að því raka við eldun. Kenjar kokksins fá að njóta sín og er góð fylling að margra mati punkturinn yfir i-ið. Fyllinguna má útbúa daginn áður og geyma í kæli til næsta dags eða jafnvel frysta. Flestallar uppskiftirnar hér miðast við meðalfugl, u.þ.b. 5 kg.

Mangó- og apríkósufylling

Jólafylling Hörpu

Ítölsk kúskúsfylling

Ítölsk ávaxtafylling

Hrísgrjónafylling

Heslihnetu- og sveppafylling Reykjabúsins

Fyllingin sem aldrei bregst

Fíkjufylling

Eplafylling með trönuberjum

Eplafylling Hilmars B. Jónssonar