Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Kalkúnasamloka – fyrir lengra komna – Reykjabúið

Kalkúnasamloka – fyrir lengra komna

Magn Hráefni
2 sneiðargott samlokubrauð
fáein salatblöð
2 sneiðarreykt kalkúnaálegg
2 sneiðarsamlokuostur
þunnar sneiðar af sætum hvítum lauk
3tómatsneiðar
1/2sneitt avocado
1 bollirauðkál, sneitt þunnt
2 mskhvítvínsedik
2 msksykur
1/4 tsksalt
japanskt majónes
grófkorna sinnep
sweet chili sósa
Magn Hráefni
2 sneiðargott samlokubrauð
fáein salatblöð
2 sneiðarreykt kalkúnaálegg
2 sneiðarsamlokuostur
þunnar sneiðar af sætum hvítum lauk
3tómatsneiðar
1/2sneitt avocado
1 bollirauðkál, sneitt þunnt
2 mskhvítvínsedik
2 msksykur
1/4 tsksalt
japanskt majónes
grófkorna sinnep
sweet chili sósa
Aðferð
1 Skref
Blandið ediki, sykri og salti í skál og marínerið rauðkálið þar í 5 mín (eða notið tilbúinn pickles/relish).
2 Skref
Smyrjið brauðsneiðarnar með majónesi, aðra einnig með sinnepi og hina með þunnu lagi af sweet chili sósu.
3 Skref
Setjið salat á aðra brauðsneiðina og raðið kalkúnaáleggi og osti til skiptis, því næst lauk, tómötum og avókadó.
4 Skref
Rauðkálið er síað frá vökvanum, pakkað inn í stórt salatblað og lagt efst.
5 Skref
Lokið samlokunni með hinni brauðsneiðinni. Pakkað þétt inn í smjörpappír.