Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Kalkúnasúpa úr afgöngum með núðlum, blönduðu grænmeti og spennandi kryddi – Reykjabúið

Kalkúnasúpa úr afgöngum með núðlum, blönduðu grænmeti og spennandi kryddi

Magn Hráefni
1 ½ l kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur
1 msk.ostrusósa
1 msk.fiskisósa
4 msk. sérrí, má sleppa
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
½ sítrónugras, rifið, má sleppa
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, steinlaust og smátt saxað
safi og fínt rifinn börkur af einni límónu
400 g grænmeti, t.d. gulrætur, baunir, dvergmaís, laukur, paprika
300 g soðnar núðlur eða pasta
4-6 msk. kóríander, smátt saxað
300 g afgangs kalkúnakjöt í teningum
Magn Hráefni
1 ½ l kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur
1 msk.ostrusósa
1 msk.fiskisósa
4 msk. sérrí, má sleppa
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
½ sítrónugras, rifið, má sleppa
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, steinlaust og smátt saxað
safi og fínt rifinn börkur af einni límónu
400 g grænmeti, t.d. gulrætur, baunir, dvergmaís, laukur, paprika
300 g soðnar núðlur eða pasta
4-6 msk. kóríander, smátt saxað
300 g afgangs kalkúnakjöt í teningum
Aðferð
1 Skref
Setjið allt nema kalkúnakjöt, núðlur og kóríander í pott og sjóðið í 5 mín.
2 Skref
Bætið núðlum og kalkúnakjöti í pottinn og sjóðið í 4 mín.
3 Skref
Stráið kóríander yfir og berið fram með góðu brauði.