Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Heilreykt kalkúnabringa með appelsínusósu – Reykjabúið

Heilreykt kalkúnabringa með appelsínusósu

Magn Hráefni
2-3 kgheilreykt kalkúnabringa með beini
2 dl hvítvín eða mysa
5 dlvatn
1/2 tsk.kóríanderfræ
1/2 tsk.rósmarín
1 msk.appelsínumarmelaði
1-2 msk. appelsínuþykkni eða 1 dl appelsínusafi
1 msk. appelsínubörkur, skorinn í strimla
1/2 tsk. nýmalaður hvítur pipar
sósujafnari
40 g kalt smjör
Hjúpur
3 msk.appelsínumarmelaði
1/2 msk. grænn pipar
1 msk. appelsínubörkur, skorinn í strimla
1 msk.fersk kóríanderblöð, söxuð (má sleppa)
1 msk.dijonsinnep
Magn Hráefni
2-3 kgheilreykt kalkúnabringa með beini
2 dl hvítvín eða mysa
5 dlvatn
1/2 tsk.kóríanderfræ
1/2 tsk.rósmarín
1 msk.appelsínumarmelaði
1-2 msk. appelsínuþykkni eða 1 dl appelsínusafi
1 msk. appelsínubörkur, skorinn í strimla
1/2 tsk. nýmalaður hvítur pipar
sósujafnari
40 g kalt smjör
Hjúpur
3 msk.appelsínumarmelaði
1/2 msk. grænn pipar
1 msk. appelsínubörkur, skorinn í strimla
1 msk.fersk kóríanderblöð, söxuð (má sleppa)
1 msk.dijonsinnep
Aðferð
1 Skref
Setjið allt sem tilheyrir bringunni í pott nema sósujafnara og smjör.
2 Skref
Sjóðið við vægan hita í 1-1 1/2 klst., eða þar til kjöthitamælir sýnir 71°C.
3 Skref
Hjúpurinn: Takið bringuna úr pottinum og setjið í eldfast mót.
4 Skref
Blandið öllum hráefnunum í hjúpinn saman, þekið bringuna með honum og bakið í 190°C heitum ofni í u.þ.b. 10 mín.
5 Skref
Á meðan bringan er í ofninum er soðið þykkt með sósujafnara og potturinn síðan tekinn af hellunni.
6 Skref
Bætið smjörinu í sósuna og hrærið í með þeytara þangað til smjörið hefur bráðnað. Eftir það má sósan ekki sjóða.
7 Skref
Borið fram með blönduðu grænmeti og kartöflugratíni. Réttinn má bera fram kaldan með heitri sósu. Ef hjúpurinn lekur af bringunum er hann settur aftur yfir þær áður en rétturinn er borinn fram.