Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Daginn eftir: Kalkúnn undir skel með heitri sósu – Reykjabúið

Daginn eftir: Kalkúnn undir skel með heitri sósu

Magn Hráefni
afgangar af kalkúnakjöti frá deginum áður
smjördeig (fæst frosið í flestum matvöruverslunum)
örlítið brætt smjör
Magn Hráefni
afgangar af kalkúnakjöti frá deginum áður
smjördeig (fæst frosið í flestum matvöruverslunum)
örlítið brætt smjör
Aðferð
1 Skref
Hreinsið kjötið af beinunum, skerið niður og setjið í vel smurt, eldfast mót.
2 Skref
Dreifið afganginum af fyllingunni ofan á.
3 Skref
Fletjið út smjördeig og setjið yfir. Gatið lítillega með gaffli og penslið með eggi.
4 Skref
Bakið í ofni við 180°C þar til skelin verður ljósbrún, eftir 20 mín. eða svo.
5 Skref
Hitið upp sósuna.
6 Skref
Með þessu er hægt að bera fram afganga af meðlætinu eða setja saman í skál uppáhaldshrásalatið og bera fram með góðu brauði.