Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Stökkar parmigianokartöflur – Reykjabúið

Stökkar parmigianokartöflur

Magn Hráefni
10 meðalstórar kartöflur
1/2 bolli olía
1/4 bolli ferskur, rifinn parmigiano-ostur
salt og pipar
Magn Hráefni
10 meðalstórar kartöflur
1/2 bolli olía
1/4 bolli ferskur, rifinn parmigiano-ostur
salt og pipar
Aðferð
1 Skref
Afhýðið kartöflurnar og skerið þunna sneið neðan af þeim, svo þær verði stöðugri.
2 Skref
Skerið þunnar sneiðar niður í hverja kartöflu, skiljið eftir u.þ.b. 5 mm við botninn, svo þær hangi saman.
3 Skref
Raðið kartöflunum í eldfast mót og penslið með olíunni.
4 Skref
Bakið í 40 mín. við 175°C og penslið af og til með olíunni.
5 Skref
Stráið ostinum yfir og bakið áfram í 20 mín.
6 Skref
Það má byrja á kartöflunum áður en fuglinn er steiktur og taka þær út eftir 40 mín.
7 Skref
Þegar kalkúnninn hefur verið tekinn úr ofninum má strá ostinum á kartöflurnar og ljúka við baksturinn á 15-20 mín.