Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the unlimited-elements-for-elementor domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/dev/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Reykjabúið

Reykjabúið

Reykjabúið í Mosfellsbæ er elsta starfandi alifuglabú landsins. Reykjabúið er eini íslenski ræktandi kalkúna og við ræktum einnig kjúklinga, með gæði og ábyrgð að leiðarljósi. Höfuðstöðvar Reykjabúsins eru á Reykjum og standa við rætur Reykjafjalls.

Verslun Reykjabúsins

Verið velkomin í verslun Reykjabúsins.

Við bjóðum upp á úrval af íslensku alifuglakjöti, bæði kjúklingi og kalkún. Í boði er ferskt kjöt, frosið og eldað, heill kalkúnn, bringur, læri, leggir, hakk, hamborgarar, bollur, pylsur, álegg og fleira.

Opið er síðdegis miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16 til 18.

Uppskriftir

Sveitasamloka með kalkún og eplum

Kalkúnabeikonvefja – með austrænu tvisti

Kalkúnasamloka – fyrir lengra komna

Kalkúnn cordon bleu

Kalkúnasnitsel með grillaðri papriku, sólþurrkuðum tómötum og fetaosti

Kalkúnahamborgarapíta

Kalkúnabollur

Steiktir kalkúnastrimlar með villisveppum og steinselju í hvítvínssósu. Frá Úlfari.

Að matreiða heilan kalkún

Afþíðing, eldunartími og fleira